Skilmálar

Sendingarmáti

Allar pantanir eru afgreiddar næsta virkan dag, nema annað sé tekið fram. Ef ákveðin vara er ekki til á lagar er hægt að senda okkur póst og við látum þig vita hvenær hún kemur aftur

La Fata netverslun ber ekki ábyrgð á ef vara týnist eða verði fyrir tjóni í póstflutningi.

 

Frí heimsending ef verslað er fyrir 8.000 krónur og meira. 
Sendum um land allt. 

 

Skilafrestur

Veittur er 14 daga skilafrestur gegn því að framvísa kvittun eða sölureikning sem sýnir fram á hvenær varan var keypt. Varan þarf að vera ónotuð og í sínum upprunalegum umbúðum.  Kaupandinn getur valið hvort hann vilji fá aðra vöru í staðin eða inneignarnótu í formi kóða. Ekki er endurgreitt inn á kort 

 

Gölluð vara

Ef vara er gölluð er viðskiptavininum boðin þrjár leiðir

Að fá sömu vöru gjaldlaust

Fá inneignarnótu fyrir upphæð vörunnar

Fá aðra vöru

* Viðskipavinurinn þarf að sýna fram á að varan var keypt inná La Fata Netverslun og galla vörunnar.

 

Persónuvernd

Til að tryggja öryggi viðskiptavini okkar eru allar persónuupplýsingar algjört trúnaðarmál og einungis notaðar í þeim tilgangi að klára viðskiptafærslu og vöruflutning.